Íslenska
Dansk
English
France
German
Italiano

Hér er að finna eldri fréttir af Fuglasafni Sigurgeirs

Allar eldri fréttir sem hafa byrst á heimasíðu safnsins eru hér

Sigurgeir var lengi búinn að ganga með þann draum að byggja alvöru safn undir fuglana sína. Honum auðnaðist ekki að koma því í verk áður en yfirgaf þessa jarðvist. Nú hafa aðstendur hans og aðrir góðir vinir ákveðið að halda minnignu Sigurgeirs á lofti með því að byggja veglegt fuglasafn í Mývatnssveit.

 

Safnið

Fuglasafnið og Hverfjall í baksýn

Fuglasafn Sigurgeirs ses, Ytri-Neslöndum, 660 Mývatn, kennitala: 521107-0300,
Sími 464 4477, tölvupóstur fuglasafn(hjá)fuglasafn.is