Árni Vilhjálmsson frá Húsavík færði safninu þennan fálka að gjöf.
Það er verið að smíða kassa utan um hann og verður hann til sýnis í
Upplýsingamiðstöðinni hér í Mývatnssveit.