Þessi kólibrifugl fannst í Arisóna í Bandaríkjunum. Hann endaði líf sitt í ræsi eftir óveður um áramótin 1989-1990
Jóhann S. Walderhaug fann fuglinn og lét uppstoppa hann. Hann færði safninu svo fuglinn að gjöf í sumar.