Netaþróun

Við erum að reyna grafa upp þróunina á netunum og hvenær þau komu til landsins og í sveitina.

Óskum eftir öllum upplýsingum um net og netaþróun og ef þið vitði um einhvern eða hafið einhverjar upplýsingar þá endilega hafið samband.


Björn Halldórsson hjá Neptúnus

 • Blýteinn kemur fyrst til landsins 1965-7.
 • Flotteinninn kemur fyrst fléttaður í teininn 1976.
 • Snúið nælon er alsráðandi í netum 1965.
 • Eingirni er fyrst kynnt í Evrópu 1959 eða 1960.
 • Fyrsta nælonnótin kemur 1960.
 • Girnið kemur frá Japan í fyrsta lagi 1965 en sennilega á bilinu 1967-68.
 • 1966 er hægt að fá snúið girni.
 • Fyrstu girnisnetin voru grásleppunet

Jón Árni Sigfússon, Mývatnssveit

 • Bómullarnet koma 1918
 • Nælonnetin koma 1953
 • Girnisnetin koma 1956 (sem getur ekki staðist ef tæknin hefur ekki verið til staðar)

 

Fuglasafn Sigurgeirs ses, Ytri-Neslöndum, 660 Mývatn, kennitala: 521107-0300,
Sími 464 4477, tölvupóstur fuglasafn(hjá)fuglasafn.is