Kennsluverkefni
Fuglasafn Sigurgeirs


Berglind Matthíasdóttir
Hafdís Bergsdóttir

Háskóli Íslands


Lokaverkefni lagt fram til fullnaðar B.ed. - gráðu
í kennarafræði við Háskóla Íslands, Menntavísindasvið
Apríl 2009

Greinargerðin er fræðilegur hluti verksins og felur í sér umfjöllun um gildi verkefnisins.

Kennarabréfið hefur að geyma skipulag verkefnanna, upplýsingar um Mývatn, fuglalíf þar og lífríkiskreppur. Í þennan kafla leita kennarar eftir upplýsingum sem þeir þurfa áður en þeir koma með hóp á safnið.

Verkefnin eru í þremur skjölum, ætluð yngsta - mið- og elsta stigi. Verkefnablöðin fást í Fuglasafninu.

Afritun þessara gagna er óheimil nema með leyfi Berglindar og Hafdísar.

Þær Berglind og Hafsís gerðu þetta fræðsluefni sem lokaverkefni sitt sem kennaranemar og fengu mjög góða umsögn fyrir það. Þær gáfu svo Fuglasafninu afraksturinn og meigum við nota það til fræðslu í safninu. Við þökkum stúlkunum kærlega fyrir þetta frábæra framlag.

 

Fuglasafn Sigurgeirs ses, Ytri-Neslöndum, 660 Mývatn, kennitala: 521107-0300,
Sími 464 4477, tölvupóstur fuglasafn(hjá)fuglasafn.is