Rannsóknir

Þær rannsóknir sem Fuglasafn Sigurgeirs stundar reglulega er álftatalning á Neslandavíkinni og fylgjast með flórgoðavarpi frá Raufarhól að Grímsstöðum. Þessar rannsóknir eru gerðar í samstarfi við Náttúrurannsóknarstöðina við Mývatn

 

Álft

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fuglasafn Sigurgeirs ses, Ytri-Neslöndum, 660 Mývatn, kennitala: 521107-0300,
Sími 464 4477, tölvupóstur fuglasafn(hjá)fuglasafn.is