Þversnið af safninu

Þversnið

Þetta er þversnið af safninu. Fuglasafnð verður í byggingarhlutanum þar sem maðurinn er teiknaður. Í lágu sambygðu byggingunni verður móttaka gesta ásamt salernis og vinnuaðstöðu safnvarðar. Bátaskýlið er svo lengst til hægri þar sem bátur Jóns Sigtryggssonar Syðri-Neslöndum verður.

 

Fuglasafn Sigurgeirs ses, Ytri-Neslöndum, 660 Mývatn, kennitala: 521107-0300,
Sími 464 4477, tölvupóstur fuglasafn(hjá)fuglasafn.is