Flórgoði Flórgoði er fugl af goðaætt. Flórgoðinn er sjaldgæfur varpfugl á Íslandi, en algengastur við Mývatn og þar í grennd. Ekki má rugla honum saman við frænda sinn, sefgoðann.[Wikipedia]